VINNUSTOFA MEÐ HÖNNU DÍS WHITEHEAD

STRÁSMIÐJA
6. MAI KL. 15–16

Laugardaginn 6. mai bauð Hanna Dís Whitehead uppá lærdómsríka vinnusmiðju þar sem hún leiddi þáttakendur í gegnum ferli og fegurðina við strágerð.
Þáttakendur fengu innlit í strá spónlagningu, lærðu handbrögðin og fengu að vinna litlar prufur með sínum eigin munstrum undir handleiðslu Hönnu Dísar.

STRAW WORKSHOP
MAY 6TH 3–4PM

On Saturday, May 6th Hanna Dís Whitehead invited 8 participants to a straw workshop where she shared her knowledge and guided them through the process and the beauty of straw making. Participants got an insight into straw veneer laying and got to create their own pattern samples with the help of Hanna Dís.