GOSBRUNNAGARÐUR
Árni Jónsson & Sigurrós G. Björnsdóttir
Í Gryfjunni munu Sigurrós og Árni búa til gosbrunna sem smám saman munu mynda gosbrunnagarð úti í garðinum við Ásmundarsal. Gosbrunnarnir verða hinir ýmsu skúlptúrar, nytja og ónytjahlutir, abstrakt, fígúratívir, leikur að formum og litum, með það að leiðarljósi að allt má. Þeir verða glæsilegir, kraftmiklir, kraftlitlir, fyndnir, flóknir, einfaldir, bundir, klesstir, klíndir og allt þar á milli. Eftir því sem á sumarið líður bætast við fleiri og fleiri gosbrunnar sem smám saman mynda samansafn þeirra vinnu. Gestir og gangandi geta fylgst með hverju skrefi, bæði úti í garði og inni á vinnustofunni.
GOSBRUNNAGARÐUR
Árni Jónsson & Sigurrós G. Björnsdóttir
In Gryfjan, Sigurrós and Árni are going to make fountains that slowly will form a garden of fountains outside Ásmundarsalur. The fountains will be various sculptures, objects, and non-objects, abstract, figurative, play with colors and shapes, with the aim that everything is possible. They will be elegant, powerful, powerless, comical, complex, simple, tied, smudged and smeared, and everything in between. As the summer passes, more and more fountains are added to the garden, which gradually forms a collection of their work. Visitors are welcome to drop by Gryfjan and see some fountains in the making.