UMSÓKN UM VINNUSTOFU Í GRYFJU
SÝNINGARÁRIÐ 2025

APPLICATION FOR GRYFJAN OPEN STUDIO

UMSÓKN UM VINNUSTOFU

Vinnustofur geta verið frá 4 vikum og upp í allt að 8 vikum eftir umfangi og verkefni umsækjanda. Vinnustofur geta verið jafn fjölbreyttar eins og þær eru margar og er ekki krafa um að vinnustofu ljúki með sýningu í sýningarsal. Krafan er hins vegar sú að Gryfjan sé nýtt sem skapandi vettvangur þar sem vinnuferli er opið almenningi og að umsækjandi hafi áhuga og elju til að vinna og þróa verk sín á dagvinnutíma. Áhersla er því lögð á að umsækjandi hafi áhuga á að eiga í samtali við gesti og gangandi.

Ásmundarsalur kallar eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2025, þar sem leitað er eftir umsóknum fyrir 4 - 8 vikna vinnustofum listamanna í Gunnfríðargryfju.

Við tökum á móti umsóknum frá 15. mars – 15. júní og svör berast til allra umsækjanda fyrir 15. september 2024.
Persónu upplýsingar umsækjanda og umsóknir verða aðeins aðgengilegar fagráði og stjórnendum Ásmundarsals.


UMSÓKNIR SKULU BERAST SEM EITT PDF-SKJAL, EKKI STÆRRA EN 10MB OG EKKI FLEIRI EN 10 BLS OG INNIHALDA EFTIRFARANDI;



FERILSKRÁ þar sem fram kemur menntun og fyrri sýningar listamanns (1 bls)

VINNUTITILL OG ÚTLISTUN Á VERKEFNI SEM UNNIÐ VERÐUR Í GRYFJU. (1 bls)

TÍMARAMMI og afrakstur - HVER VILTU AÐ AFRAKSTURINN VERÐI?

MYNDAMAPPA SEM STYÐUR VIÐ VERKEFNIÐ og sýnir hvernig verk verða unnin oG/eða verkefnið Í HEILD (MAX 8 BLS)




SÝNINGARSKILMÁLAR


Ásmundarsalur er sjálfstætt starfandi sýningarsalur í miðbæ Reykjavíkur.

Listamaður ber ábyrgð á uppsetningu og niðurtöku verka sinna en allar framkvæmdir skulu vera í samráði við starfsmenn Ásmundarsalar. Listamaður fær sýningarsal afhentan hvítmálaðan og í góðu ástandi og listamaður skuldbindur sig til að skila sýningarsal í sama ástandi og hann tók við honum.

Ásmundarsalur leggur fram kynningarefni, ljósmyndun, UPPSETNINGU OG prentun sýningarskrár og býður veigar á opnun.

Ásmundarsalur tekur 25% söluþóknun af öllum seldum verkum og 30% af miðasölu viðburða sem fer allt í áframhaldandi menningarstarf Ásmundarsalar.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar varðandi umsóknarferlið eða sýningarskilmála
ekki hika við að hafa sambanD HÉR


OPEN CALL
FOR THE EXHIBTION YEAR 2025

APPLICATION FOR A STUDIO IN GRYFJAN

The studio practice in Gryfjan can range from 4 weeks to 8 weeks, depending on the extent of the applicants project. Workshops can be equally diverse as they are numerous, and there is no requirement for a workshop to conclude with an exhibition in the gallery. However, the requirement is that the Gryfja is used as a creative space where the work process is open to the public and the applicant shows interest in developing and working during working hours so guests can see their art practice. Therefor there is an emphasis on the applicant's willingness to share their art practice and have conversations with guests and passersby.

Ásmundarsalur is looking for artist to apply for the open studio at Gryfja, the 25 square meter exhibtion space that can serve as an open studio / open workshop for your art practice for a term of 4-8 weeks.

We are accepting applications until and including June 15th, and responses will be sent to all applicants by September 15th 2024.

Applicants information and applications will only be accessible to the Ásmundarsalur advisory board and directors.


PLEASE NOTE

APPLICATIONS SHOULD BE SUBMITTED AS A SINGLE PDF DOCUMENT, NOT LARGER THAN 10MB AND NO MORE THAN 10 PAGES, AND SHOULD INCLUDE THE FOLLOWING;


▸CV that includes THE ARTISTS education and previous WORKS (1 page)

▸ WORKING TITLE and AN ARTISTS STATEMENT ON THE WORKSHOP (1 PAGE)

Timeline and Outcome - HOW DO YOU FORSEE THE OUTCOME?

▸PORTFOLIO supporting the WORKSHOP realization. (max 8 PAGES)




EXHIBITION TERMS


Ásmundarsalur is a non-profit ART organisation in downtown Reykjavik.

Installing and de-installing is the responsibility of the artist, and but must be done in consultation with the employees of Ásmundarsalur. The exhibition space is provided with white painted walls and in good condition, and the artist must return the exhibition space in the same condition as he received it.

Ásmundarsalur takes 25% commision of art sales and 30% of ticket sales. All commission supports Ásmundarsalur's ongoing cultural work.

If you have any questions regarding the application process or the exhibition terms please contact us HERe